Skelfletti humarinn kemur í 800 gr. lofttæmdum pakkningum. Ca 45 halar í kílói.
Þessi humar er feikilega vinsæll og hentar vel í súpur, salöt, ofan á omulettur, ofan á pizzur og hvert sem hugmyndaflugið nær.
ATH lágmarks pöntun fyrir heimsendingu á stór reykjavíkursvæðinu er 3 kg.
- Frí heimsending næsta virka dag þegar verslað er fyrir 15.000 kr eða meira á Suðurnesjum og Reykavíkursvæðinu að undanskildu Kjalarnesi og Mosfellsbæ.
- Þegar verslað er fyrir minna en 15.000 kr bætist 1.500 kr sendingagjald við pöntunina.
- Pantanir sem eiga að sendast til Mosfellsbæjar, Kjalarness eða til landsbyggðarinnar eru sendar með Landflutningum næsta virka dag á kostnað kaupanda.