HumarsalanHumarsalan var stofnuð í Keflavík þann 29. janúar 2004. Markmið fyrirtækisins er að bjóða uppá 1. flokks humar allt árið um kring og veita fyrirtaks þjónustu. Orðstýr fyrirtækisins hefur jafnt og þétt vaxið og má með sanni segja að merki Humarsölunnar sé tákn um gæði.

Á vörulista Humarsölunar hafa verið að bætast við nýjungar í gegnum árin m.a annars risarækjur, hörpudiskur og ferskur fiskur eins og þorskur, lax og bleikja svo fátt eitt sé nefnt og koma viðskiptavinir Humarsölunar orðið víða að úr heiminum.

Humarsalan býður einnig vetingarhúsum erlendis uppá Íslenskar sjávarafurðir og hefur sú þjónusta orðið sífellt vinsælli.

Ef þú hefur frekari fyrirspurnir varðandi vöru eða reikninga þá eru netföngin okkar:

Skrifstofa: [email protected]
Reikningar og Bókhald: [email protected]