HUMARSALAN
Humarsalan var stofnuð í Reykjanesbæ þann 29. janúar 2004. Markmið fyrirtækisins er að bjóða uppá 1. flokks humar allt árið um kring og veita fyrirtaks þjónustu. Orðstýr fyrirtækisins hefur jafnt og þétt vaxið og má með sanni segja að merki Humarsölunnar sé tákn um gæði.
Við teljum okkur vera sérfræðinga í sjávarfangi ef það eru séróskir um aðrar vörur enn við bjóðum uppá munum við útvega þær fyrir ykkur.
Ef þú hefur frekari fyrirspurnir varðandi vöru eða reikninga þá er netfangið okkar [email protected]
HUMAR
Það er aldrei humarskortur hjá Humarsölunni enda hefur fyrirtækið verið leiðandi í rúm 20 ár í humarsölu. Erum með lallar stæðrir af humri bæði í skel og skelflettan ásamt því að bjóða uppá karabískan humar.
FERSKUR OG FROSINN FISKUR
fyrir veitingastaði og mötuneyti
Á vörulista Humarsölunar hafa verið að bætast við nýjungar í gegnum árin meðal annars ferskur fiskur svo sem lax, bleikja , þorskur , langa, fiskibollur og plokkfiskur svo fátt eitt sé nefnt. Ekki má gleyma léttsöltuðu þorskhnökkunum og steinbítskinnunum sem hafa verið gríðlega vinsælar.
SKELFISKUR
Humarsalan sér meðal annars um dreifngu á Fishermans Choice vörumerkinu sem sérhæfa sig í frosnum afurðum eins og argentískum rækjum, risarækjum og hörpudisk.
REYKTAR OG GRAFNAR VÖRUR
Reyktur, heitreyktur og grafinn lax, sneiddur og heil flök ásamt reyktri ýsu.