Grillaðir humarhalar með hvítlauk & sítrónu borið fram með hvítlauksbrauði og hvítvíni.

olive oil extra vergin
salt (sma sletta)
1/2 sitrona
Humar slatti 🙂
3-4 hvitlauksrif

Humarhalarnir eru teknir og skorið eftir þeim miðjum (klærnar teknar upp) olíunni er hellt ofan í sárið og salti dreift yfir humarhalana.  Smátt skorinn hvítlaukur settur ofan í sárið og sítróna kreist yfir (má sleppa).

Elda í ca. 15 mín.

Ég ber það gjarnan fram með grilluðu ostabrauði eða hvítlauksbrauði, fersku salati (sótróna kreist yfir og hvítvíni (hef alltaf skolskál fyrir fingurnar og serviéttu við hvern disk).

Áætlað fjöldi humar á mann ca. 10 stk (fleiri ef þeir eru litlir)

Bon apetit 🙂