1 Saxaður laukur
100g. Sveppir,sneiddir.
1 söxuð paprika rauð.
60g. Smjör
2 msk koníak
1-2 tsk. Karrí
1,5 dl. Rjómi.
100g hreinn rjómaostur.

Veltið kinnum uppúr hveiti eða heilhveiti með salti og pipar. Steikið á pönnu og setjið í eldfast mót.

Steikið lauk,sveppi og papriku í smjörinu á pönnu. Bætið ostunum og  rjómanum útí og bræðið sama. Hellið yfir kinnarnar í eldfasta mótinu og látið í ofn í ca. 10 mínútur v/200 gráður.